og ég notaði tækifærið og fór í gegnum dótið mitt
og mokaði því í Nytjahús Rauðakrossins
og ég fann hvað mér leið betur með minna dót.
Í janúar rakst ég á áskorun á facebook að losa sig við dót
1 dót 1.janúar
2 dót 2 janúar
3 dót 3 janúar osfrv
þetta gerði ég og átti í engum vandræðum með að finna dót
til að losa mig við og ég hef ekki saknað neins.
Dásamlegt að losna við dót sem ég nota ekki
og gott að hugsa til þess að aðrir njóta þess
í gegnum Rauðakrossbúðina.
No comments:
Post a Comment