Eins og áður er sagt hef ég mikinn áhuga á endurvinnslu
plastpoka þvæ ég og nota amk 2x áður en þeir enda líf sitt
undir kattaúrgang Mola míns.
Og uppá eldhússkápnum er endurvinnslustöð fyrir
umbúðir,kertaafganga,gler og ónýt batterí.
Þetta fyrirkomuleg hentar mér vel
þó ekki séu allir sammála um fegurð þess :)
No comments:
Post a Comment