Ég er með jarðaberjaplöntur sem mér voru gefnar
þær eru duglegar að blómstra og fjölga sér.
Fuglum finnast jarðarber jafn góð og mér
svo ég set dúk yfir jarðaberjakassann.
Ég átti erfitt með að láta hann tolla almennilega
svo ég greip á það ráð að sauma teygju allan hringinn
og það kemur svona ljómandi vel út og er til friðs.
No comments:
Post a Comment