Wednesday, July 1, 2015

Prjónuð ungbarnapeysa,húfa og sokkar.

Einn lítill prins kom í heiminn á dögunum
og þar kom tækifæri til að prjóna.


Hann fékk þessa peysu, húfu og sokka
frá okkur.


Faðir hans var svo elskulegur að senda mér þessa mynd
af piltinum í fötunum í september.


No comments:

Post a Comment