Monday, July 27, 2015

Lífrænt te frá Boston

Systir mín brá sér til Boston á dögunum
og færði mér þetta dýrindis lífræna te 
þegar hún kom heim aftur.


Piparmyntu og lakkrís te
meiriháttar góð.

No comments:

Post a Comment