Saturday, October 10, 2015

Morgungrautur

Ég keypti mér þessa bók í gær
og finnst hún frábær.
Ég borða kjöt en hef daðrað við heilsusamlegt mataræði lengi.


Þessi morgungrautur er það fyrsta sem ég geri úr bókinni
og hann bragðast dásamlega.
Hafragrautur með chiafræjum og hinberjasósu
eins gott að ég bjó til tvöfalda uppskrift 
til að hafa líka á morgun :)


No comments:

Post a Comment