Ég hef áður prófað lífrænt heimatilbúið tannkrem og ekki líkað það
svo sá ég þessa uppskrift og ákvað að prófa aftur.
Matarsódi,kókosolía,ilmkjarnaolía piparmyntu (fæst í Heilsuhúsinu) og stevia.
2.msk kókosolía
6 msk matarsódi
10 dropar ilmkjarnaolía
stevia eftir smekk
næst ætla ég að prófa að setja líka 1/2 tsk salt
ég er búin með þetta tannkrem og ætla að gera meira.
No comments:
Post a Comment