Ég er svo rík að eiga 3 systur
vð höfum verið með skemmtilegt verkefni undanfarin ár
Systrakassann.
Við sendum kassa á milli okkar með hlutum sem við
viljum ekki lengur eiga en tímum ekki að henda.
Kassinn fer ákveðinn hring
og það má taka eins mikið úr honum og maður vill
og setja eins mikið í hann og pláss leyfir.
Gaman að fá svona pakka reglulega.
Ef enginn hefur viljað eihvern hlut frá mér
tek ég hann úr kassanum þegar hann kemur aftur til mín.
Þetta var í systrakassanum þegar hann kom til mín síðast
fullt af hlutum sem ég gat notað og ég
gat líka sett fullt af hlutum í hann
sem ég var hætt að nota.
No comments:
Post a Comment