Þennan snildar pott gaf eiginmaður minn mér í jólagjöf.
Hann hægeldar matinn á löngum tíma og er til þess fallinn að setja mat í hann
áður en ég fer í vinnuna og þá er maturinn til þegar ég kem heim seinnipartinn.
Ég er búin að gera tvær súpur í honum og þær voru dásamlegar.
Til þæginda gerði ég annan skammt og frysti
svo næst get ég sett þetta í pottinn með engri fyrirhöfn.
No comments:
Post a Comment