Á sunnudögum sest ég niður
og skipulegg hvað ég ætla að hafa í kvöldmatinn næstu viku,
miðað við hvað ég á í frysti og ísskáp.
miðað við hvað ég á í frysti og ísskáp.
Svo fer ég í búð og versla inn það sem mig vantar.
Þetta er eitt besta sparnaðarráð sem ég kann
að skipulegga mátíðir fyrir alla vikuna.
Ég fer svo aftur í búð undir helgina og versla ferskvöru.
Þetta er ísskápurinn minn og á honum hangir kvöldmáltíðaplanið
ég stroka svo út þegar viðkomandi máltíð er búin.
No comments:
Post a Comment