Saturday, January 23, 2016

Sparnaðarleikur.

Ég hef gaman af því að setja mér markmið.
Og markmið mitt þetta árið er að eiga milljón í banka.
Ég legg inn 84 þúsund um hver mánaðarmót.
Svo fékk ég þessa snilldarhugmynd
á hverjum sunnudegi legg ég inn smá auka og það safnast saman.


Sem sagt á hverjum sunnudegi legg ég inn á lokuðu bókina mína
það sem ég hef afgangs af vikupeningnum og krota yfir það á 
þessu blaði.

No comments:

Post a Comment