Ég borða ekki sykur og þegar mig langar að kaupa mér eitthvað gott
kaupi ég te og svo meira te og svo týni ég jurtir og þurrka og bý til te.
Þetta eru tebirgðirnar mínar.
Ég hef því ákveðið að kaupa mér ekki nýtt te 2016
heldur drekka upp birgðarnar.
Ég mun þó týna jurtir og þurrka í te í sumar.
No comments:
Post a Comment