Monday, February 8, 2016

1 kalkúnn 6 máltíðir


Eftir Þakkagjörðadaginn keypti ég þennan kalkún á afslætti.



Hann var 4,6 kg og kostaði 3400




Ég bútaði hann niður 


þetta eru máltíðirnar
1.læri og vængir í crokpot
2.soðið af því fór í súpu
3.kalkúnagúllas í royal corma kjúklingasósu
4.kalkúnagúllas í butter chiken sósu
5.kalkúnabollur
6.kalkúnabollur


Máltíðin kostaði rúmar 500 kr 
sem er ásættanlegt.

No comments:

Post a Comment