Norpa
Saturday, February 6, 2016
Föt á litla prinsinn.
Systir mín eignaðist barn á dögunum.
Hún bað mig um að prjóna heimfarasett
en vegna sinaskeiðabólgu og fleiri atvika
kláraðist settið ekki fyrr en í dag.
Móðir hans var svo yndæl að senda mér mynd af
Mikael Þór í fötunum sínum.
No comments:
Post a Comment
Newer Post
Older Post
Home
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment