Sunday, February 21, 2016

Baunir

Ég er svo heppin að elska baunir
ég tek oft með mér baunasalat í hádegismat.
Það er um það bil helmingi ódýrara að kaupa baunir
og leggja í bleyti og sjóða sjálfur heldur en að kaupa 
tilbúnar niðursoðnar baunir.
Vissulega er það fyrirhöfn en kemst fljótlega upp í vana.



No comments:

Post a Comment