Ég sá þessa hugmynd á netinu fyrir nokkrum árum
og leist vel á hana, Þegar börnin mín fá sér snakk
tek ég pokana og sný þeim við og þvæ með uppþvottalegi.
Ég hef notað þessa poka til að pakka inn afmælisgjöfum
og nú jólagjöfum.
Þetta eru snakkpokarnir tilbúinir til notkunar
bæði litlir og stórir.
Tvær gjafir í stórum snakkpokum.
Fjórar gjafir í litlum snakkpokum.