Jól í skókassa er verkefni sem gleður mig áhverju ári.
Í ár gerði ég 4 kassa fyrir 16-18 ára drengi
og ég gleðst yfir því að 4 drengir i Úkraínu fá jólapakka
vegna þess að ég tók tíma og fyrirhöfn til búa þessa kassa til.
Þarna er Moli að aðstoða mig við að pakka inn skókössunum.
Því miður gleymdi ég að taka aðrar myndir.
No comments:
Post a Comment