Wednesday, November 16, 2016

Stjarna úr njóla.

Ég hef stundum horft á njólann á haustin og hugsað
mikið er þetta flottur efniviður en svo ekkert meir.
Þar til um daginn að ég fór vopnuð klippum 
og safnaði mér í kassa þessum fínu njólastilkum.
Og ákvað að gera jólastjörnu.


Njólinn, blómavír og jólasería.


Moli kisi kominn til að taka verkið út:)


Stjarnan tilbúin og bara eftir að setja ljósin á.


Vola ekki mjög góð mynd og serian hefði mátt vera
með 20 ljósum í stað 10.

No comments:

Post a Comment