Mér finnst gaman að hafa skraut á jólapökkunum.
Ég geymi borðana og skrautið af pökkunum sem
við fengum í fyrra og nota það aftur. Einnig nota
ég gamalt jólaskraut sem pakkaskraut og stundum
kaupi ég sleikipinna og skreyti með pakka til barna.
No comments:
Post a Comment