Aðventukransinn minn er alltaf svipaður.
Ég keypti þennan bakka á sínum tíma í Blómaval
hann var frekar dýr en hefur margborgað sig.
Kertin geri ég sjálf og sandinn fékk ég í Rauðakrossbúðinni
og kostaði hann 300 kr.
Ég hef sett ýmislegt í bakkann td mandarínur,greni,stóra köngla
ofl sem mér hefur dottið í hug.
No comments:
Post a Comment