Jibbí gróðurkassarnir mínir eru komnir
mér voru gefnir þessir kassar,gott að eiga góða að.
Þetta er garðurinn minn með kössunum mínum.
Í kassann fara jarðarber og í pottanan kryddjurtir.
Í stóra kassann fer spínat og í minni kassann kryddjurtir.
Ég veit ekki alveg með þennan kassa kannski eitthvert salat.
Í kassann og dekkið fara karteflur.
Nú er spurningin hvað á að setja í þetta ljóta gat á lóðinni.
eitthvað sem þolir norðanátt.
Ég er rosa rosa spennt ég og maðurinn minn ætlum að ná í mold
á morgun og ég ætla að byrja á því að setja niður karteflur.
No comments:
Post a Comment