Ég er í facebookhóp sem fjallar um minimalisma
to be more with less
og ég er gagntekin af þessari hugmynd
að eiga ekki meira en maður þarf.
Í þessum hóp eru áskoranir að losa sig við hluti
sem maður notar ekki eða vekja ekki gleði
1 hlut fyrsta dag mánaðar
2 hluti annan dag mánaðar
3 hluti þriðja dag mánaðar osfrv
þetta var maí hjá mér.......
Allt dótið var gefið áfram
og engu hent sem ekki var ónýtt.
No comments:
Post a Comment