Sunday, May 24, 2015

Lopi


Vinkona mín bað mig að prjóna fyrir sig legghlífar
út þessum lopa sem henni var gefinn..
Það er ekkert ártal á dokkunni
en fróðir menn segja að það séu amk 20 ár
síðan Sambandið var lagt niður
gaman að þessu.





No comments:

Post a Comment