Ég hef undanfarið leitað leiða til að minnka matarkostnaðinn hjá fjölskyldunni.
Eitt af því sem mér hefur dottið í hug er að elda og frysta til að eiga
þegar ég nenni ekki eða hef ekki tíma til að elda,
þessar karteflur eru mitt drauma meðlæti passa með næstum hverju sem er.
4 bökunarkarteflur skornar í tvennt og penslaðar með olíu
bakaðar við 200 gráður í 50 mín.
Takið svo gumsið innan úr þeim og setjið í skál.
blandið í það sem þið viljið
mér finnst gott að setja,ost,og vorlauk.
og setjið aftur í karteflurnar og beikon ofaná.
Og stingið oftur inn í ofnin í ca 10 mín .
Rosa gott en fjöldkyldan var sammála um að beta væri að steikja beikonið
og brytja það samanvið, svo ég hef gert það síðan.
Borða helming og skella hinu í frost.