Eitt besta sparnaðarráð sem ég hef fengið er að
hafa eina máltíð á viku sem í er hvorki kjöt né fiskur.
Þessi gulrótasúpa er vinsæl heima hjá mér.
350 gr gulrætur
1 laukur
8 dl vatn
grænmetisteningur
lárviðarlauf
salt
pipar
sjóða í 30 mín
mauka svo í blandara
borið fram með rjómalögg,
No comments:
Post a Comment