Norpa
Monday, November 30, 2015
Endurunnin jólakort.
Ég hef mjög gaman af því að föndra jólakort og merkimiða.
Ég nota jólakortin frá því í fyrra og myndir úr bæklingum og
notaðan jólapappír í bland við annað sem ég
finn til að skreyta þau með
Þarna eru nokkur af jólakortunum í ár.
.
No comments:
Post a Comment
Newer Post
Older Post
Home
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment