Ég viðurkenni að ég er spennt fyrir jólaföndurblöðum
en geri svo lítið með þau annað en dreyma og strjúka blaðsíðurnar
en í ár datt mér þetta í hug.
Ég bjó til umslög fyrir jólakortin út blaðinu
og ég verð að segja að fallegri og jólalegri umslög
hef ég ekki séð lengi,
Góð hugmynd :)
ReplyDelete