Aðventukransinn minn er minimaliskur.
Kertin steypti ég sjálf úr kertaafgöngum
en keypti kveikinn í föndru og sandinn í Rauðakross búðinni.
Stjakinn sjálfur er amk 5 ára gamall og nota ég hann árlega
sem aðventukrans en í annan tíma sem venjulegan kertastjaka.
Til gamans þá kostaði skreytingin í ár 250 kr).
No comments:
Post a Comment