Saturday, November 7, 2015

Jól í skókassa.

Í nokkur ár hef ég tekið þátt í þessu verkefni
og markar það upphafið af jólaundirbúningi hjá mér.


Kassarnir fara til barna í Úkraínu og ég gleðst í hjarta mínu
vegna þess að 3 drengir 14-18 ára fá jólagjöf í ár.


Skil á skókössum í dag á Egilsstöðum í safnaðarheimilinu kl 11 - 14.

No comments:

Post a Comment