Saturday, December 5, 2015

Gardínur verða að jólapokum.

Ég ólst upp við þessar gardínur
mamma setti þær alltaf upp í eldhúsinu á aðventunni.
Hún gaf mér þær svo þegar ég fór að búa og ég hef eins og mamma
sett þær upp í eldhúsinu hjá mér á aðventunni.
Nú eru börnin vaxin úr grasi og gardínurnar hafa þjónað sínum tilgangi
en mig langar samt ennþá að hafa þær í lífi mínu.
Svo ég ákvað að búa til margnota jólapoka undir jólagjafir úr þeim.




Moli hjálpar til eftir bestu getu.


Jólapakkarnir tilbúnir í fínu pokunum.


No comments:

Post a Comment