Sunday, May 15, 2016

Mulin hörfræ

Hörfræ eru full af omega 3,vitamínum og steinefnum eins og 
zink, járn. E vítamíni, magensíum, kalki og fl
og eru auk þess full af trefjum.
Hörfræin hafa þykka skél utan um öll þessi góðu efni 
svo til að þau nýtist okkur þarf að mala þau 
annars fara þau bara beint í gegn og gera lítið gagn.
Hörfræ þola vel að vera soðin og bökuð án þess að 
missa góðu efnin svo sniðugt er að nota þau td í hafragraut,
bakstur nú eða í boozt.
Ég tek 2 tsk á dag.


Ég nota litla blandarann minn til að merja fræin.


Og geymi svo í krukkum uppí skáp.


No comments:

Post a Comment