Thursday, July 16, 2015

Garðurinn minn 16 júlí 2015

Þetta er garðurinn minn í dag 
stolt mitt og gleði.


Öll úti ræktunin mín.


Mynta, graslaukur og steinselja.


Ég fékk blaðlús á sólblómin, þvoði þau með uppþvottalegi 
og setti þau út, þau eru ekkert voða sátt en lifa þó.


Spínatinu byrjaði ég að sá 26 maí og er byrjuð að 
fá mér í búst á morgnana.


Þetta kál man ég ekki hvað heitir
sáð 23 júní.


Jarðarberjaplönturnar mínar
sem mér voru gefnar.


Vorlaukurinn minn sem ég forræktaði inni í klósettrúllum og setti út 17 júní.


Karteflrunar mínar sem ég setti niður 25 maí 5kg.






2 comments:

  1. Mikið lítur ræktunin þín vel út :)

    Kv. Þórunn - Græni Froskurinn

    ReplyDelete