Wednesday, May 27, 2015

Ræktun í gluggakistu.

Svona er umhorfs í gluggakistunni minni þessa dagana.


Laukur sem kann vel við sig í sólinni.


Jarðaberjaplanta.


Tegundin er Valotar.


Við skiptum þessu jarðarberi bróðurlega í 3 parta og
það bragðaðist dásamlega.


Ræktað af fuglafræi ég held að þetta verði sólblóm.


Önnur jarðarberjaplanta.


Tegundin er Honoje.


Basilika.


Rétt byrjað að koma upp Ylmbaunir.


Sólblóm uppáhalds blómin mín.


Kóriander ekki ennþá komið upp
ég skoðaði fræpakkann og á honum stendur best fyrir 1997
humm kannski rúmlega útrunnið.


Sítrírónuplantan mín ég gróðursetti sítrónusteina
og fékk þessa fallegu plöntu.


Spínatið mitt er ekki komið upp
og sérfróðir eru hissa á því 
en ég er búin að sá út spínati 
svo er bara að bíða og sjá.

No comments:

Post a Comment