Sunday, June 28, 2015

Maríustakkur í te.

Í dag fór ég og tíndi Marístakk til að nota i te.

Maríustakkur er helsta íslenska lækningajurtin við kvennsjúkdómum
Hann er notaður til að draga út tíðaverkjum,
koma reglu á blæðingar og draga úr þeim.
Hann er líka góður við svita og hitakófum á breytingaskeiðinu,
ófrjósemi,fyrirtíðaspennu,bólum og mígreni.
 Hann er styrkjandi fyrir meltingafærin og notaður 
við magabólgum,ristilbólgum og niðurgangi.




Laufin mín fara uppá eldhússkápana og þorna þar.


Ég tók 6 plöntur upp með rótum 
og gróðursetti í garðinum mínum
svo er að sjá hvernig þær braggast.

No comments:

Post a Comment