Saturday, January 2, 2016

Endurvinnsla aðfangadags.

Það fellur mikið til á aðfangadag sem tilvalið er að endurvinna.


Umslögin utanaf jólakortunum fara í minnismiða fyrir innkaup og annað
kortin sjáft verða að merkimiðum og nýjum kortum fyrir næstu jól
og frímerkin fara til góðgerðamála.


Jólapappírinn fer utan um gjafir næstu jól.


Þessi pappír getur notast sem gjafapappír utan um afmælisgjafir á árinu.


Þessum borðum henti ég en ég hefði getað notað þá, 
endurhugsa það á næstu jól.


Þessum pappír henti ég 
annaðhvort of lítill til að nýta eða of mikið 
kapp var í opnuninni :)


Búið að taka niður jólaskrautið 10 janúar 2016
það rýrnaði um 2 kassa jibbí.



No comments:

Post a Comment