Thursday, January 14, 2016

Sáning paprikufræja

Eftir áramót fer ég að huga að ræktun sumarsins
fyrst á dagskrá eru paprikufræ.
Ég kaupi rauða papriku og set fræin úr henni í mold.
Sáðbakkinn minn er mjólkurferna.


Moli er minn aðal aðstoðamaður í ræktuninni.


16 dagar liðnir og komnar litlar paprikuplöntur.


Tæpur mánuður og gróska í plöntunum.

No comments:

Post a Comment