Saturday, January 30, 2016

Hvítlaukur ræktun.

Ég elska hvítlauk ,
hann er ræktaður þannig að hvítlauksgeirar
eru settir niður í mold úti  að hausti
frjósa þar og koma upp að vori.
Ég setti niður rif í þýðunni í janúar,
nú veit ég ekki hvort það heppnast 
það verður tíminn að leiða í ljós.
En þessir hvítlauksgeirar voru byrjaðir að mynda græn blöð
 í grænmetisskúffunni minni
svo ég stakk þeim í mold,
 þeir verða ekki laukar því þeir hafa ekki frosið
 en í salat eru blöðin dásamleg.





Þessi mynd er tekin 10 febrúar.
Ég er byrjuð að klippa kvítlauksblöðin niður í slatið mitt.

No comments:

Post a Comment